Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Upplýsingar

Ungi.is er upplýsingaveita fyrir nýbakaða, núverandi, verðandi og tilvonandi foreldra. Þjónustan samanstendur af nokkrum þáttum eins og er en fleiri þjónustuþættir eru á teikniborðinu.

Lagalegur fyrirvari

Ungi.is er samansafn upplýsinga um nöfn, meðgöngu, fæðingu, fósturþroska og annað er við kemur því að verða foreldri. Undir engum kringumstæðum skal túlka það sem á vefnum stendur sem læknisfræðilega ráðgjöf eða meðmæli af nokkru tagi. Texti síðunnar er settur saman eftir bestu vitund hverju sinni og reynt eftir fremsta megni að styðjast við fræðilegar heimildir, gögn frá spítölum eða læknum. Sumar aðferðir eða tillögur henta einum en öðrum ekki. Reynt er að feta meðalveg við samsetningu texta og upplýsinga og því mikilvægt að ræða allt varðandi meðgönguna við lækni. Ritstjórn vefsins er vökul fyrir nýjungum og breytingum í aðferðum og upplýsingum og reynir sitt besta til þess að hafa allar upplýsingar síðunnar eins vel uppfærðar og kostur er hverju sinni.