Forsíða Meðganga Nöfn Öryggi barnsins

Meðganga

Hér getur þú nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast meðgöngunni. Meðal þess helsta er nákvæmt yfirlit yfir þroskaferli fósturs, myndir af fóstrinu á hverju stigi ferlisins, gröf yfir meðallengd og þyngd þess o.fl. Við hvetjum gesti til að fylgjast vel með þar sem margar nýjungar eru væntanlegar.



Fósturþroski

 1  2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38
 

Vika 1

Eftir frjóvgun byrja frumurnar að skipta sér. Það tekur um 4 daga fyrir frjóvgað egg að komast í legið. Eins og staðan er núna er barnið þitt lítið annað en samansafn um 100 frumna. Ytri hluti frumumassans mun síðar verða að legköku. Innri hluti frumumassans mun síðan verða að fósturvísi.

Myndir